Skip to content

Bikarmót 2010

  • by

Bikarmót Kraftlyftingasambands Íslands fer fram sunnudaginn 21.nóvember nk í íþróttamiðstöðinn að Varmá, Mosfellsbæ.

Mótið hefst kl. 11.00 og aðgangseyrir eru 500 krónur.

Keppendur er 41 talsins, þar af 7 konur. Gestakeppandi í +125,0 kg flokki er bretinn Dean Bowring.

Keppendalisti: http://kraftis.azurewebsites.net/bikarmot_kraft_2010/

Tags:

Leave a Reply