Skip to content

Skráning á bikarmót KRAFT

  • by

Kraftlyftingafélög sem ætla að senda keppendur á bikarmótið á Akureyri 26.nóvember nk verða að ganga úr skugga um að keppendur séu rétt skráðir félagsmenn.
Samkvæmt reglugerð verða keppendur að vera skráðir í Felix í síðasta lagi 30 dögum áður en SKRÁNINGARFRESTUR RENNUR ÚT, eða fyrir 26.september.
Skráning á mótið hefst fljótlega en skráningarfrestur er til 26.oktober nk.

Leave a Reply