Skip to content

Skráning á bikarmótið

  • by

26.október lýkur skráningu á bikarmótið.
Engum nöfnum verður bætt á listann eftir þennan dag. Allar skráningar þurfa að fara fram gegnum félögin og keppendur verða að vera  rétt skráðir í Felix.
12.nóvember – tvær vikur fyrir mót er síðasti dagur til að gera breytingar. Fram að þeim degi geta keppendur skipt um þyngdarflokk. Ef ekki hafa borist tilkynningar um breytingu stendur upphaflegi skráningin óbreytt. Keppendur sem hafa ekki greitt keppnisgjaldið verða teknir af keppendalista.

Keppnisgjaldið er 4500  krónur og skal greitt á reikning KFA: 0302-26-631080 (Kennitala 631080-0309)
Nánari upplýsingar um mótið og tímasetningar munu birtast hér og á kfa.is

Félögin senda inn skráningar sínar á þessu eyðublaði: KRAFT_bikarmot11  pdf: KRAFT_bikarmot11

Leave a Reply