Kristrún setti Íslandsmet í hnébeygju á HM í klassískum kraftlyftingum.
Kristrún Ingunn Sveinsdóttir hefur lokið keppni á heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum. Kristrún átti góða innkomu á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í fullorðinsflokki þar sem hún keppti… Read More »Kristrún setti Íslandsmet í hnébeygju á HM í klassískum kraftlyftingum.