Skip to content

Íslandsmótin í réttstöðulyftu – Keppendalisti.

Skráningu er lokið á Íslandsmótin í réttstöðulyftu með og án útbúnaðar. Lokafrestur til að greiða skráningargjöld og breyta um þyngdarflokk er til miðnættis laugardaginn 8. júní.

Íslandsmótið í klassískri réttstöðulyftu: KEPPENDALISTI
Íslandsmótið í réttstöðulyftu með búnaði: KEPPENDALISTI