Skip to content

S??ley Margr??t er Evr??pumeistari ?? kraftlyftingum.

S??ley Margr??t J??nsd??ttir ??tti gr????arlega g????an dag ?? Evr??pum??tinu ?? kraftlyftingum ?? b??na??i ??egar h??n trygg??i s??r Evr??pumeistaratitilinn anna?? ??ri?? ?? r???? ?? +84 kg flokki.

S??ley byrja??i m??ti?? af miklu ??ryggi og f??kk allar s??nar lyftur gildar ?? hn??beygju ??ar sem h??n enda??i me?? 280 kg og hlaut silfurver??laun ?? greininni. ?? bekkpressu vann h??n svo til gullver??launa ?? n??ju ??slandsmeti ??egar h??n n????i a?? lyfta 192.5 kg.

??egar komi?? var a?? r??ttst????ulyftunni magna??ist spennan ??v?? Valentyna Zahoruik fr?? ??kran??u haf??i einnig augasta?? ?? titlinum, ????tt S??ley hef??i 30 kg forskot ?? hana eftir tv??r greinar. ?? lokaumfer?? r??ttst????unnar lyfti S??ley 205 kg og f??kk silfur fyrir greinina en Valentyna reyndi vi?? 230 kg sem hef??u duga?? henni til sigurs. Ekki haf??ist ??a?? hj?? henni og lj??st a?? okkar kona var or??in Evr??pumeistari ?? opnum flokki r??tt t??plega 23 ??ra a?? aldri. Samanlagt lyfti S??ley 677.5 kg sem er jafnframt b??ting um 2.5 kg ?? hennar eigin ??slandsmeti.

Til hamingju me?? st??rgl??silegan ??rangur og ver??skulda??an titil!