Breytingar á mótaskrá.
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna hefur mótanefnd og stjórn KRAFT samþykkt breyttar dagsetningar á eftirfarandi mótum:
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna hefur mótanefnd og stjórn KRAFT samþykkt breyttar dagsetningar á eftirfarandi mótum:
Minnum á áður boðaðan formannafund aðildarfélaga KRAFT sem fram fer miðvikudaginn 27. nóvember kl. 17.00. Fundurinn verður haldinn í húsi Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands að Engjavegi 4… Read More »Formannafundur aðildarfélaga KRAFT.
Landsliðsnefnd KRAFT kallar eftir tilnefningum í landsliðsverkefni fyrir fyrri hluta árs 2025. Tilnefningar skulu berast frá félögum fyrir 15.desember nema fyrir EM öldunga í klassískum… Read More »Tilnefningar í landsliðsverkefni.
Guðfinnur Snær Magnússon var síðastur íslensku keppendanna til að stíga á pall á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum. Guðfinnur sem keppti í +120 kg flokki náði góðum… Read More »Guðfinnur með Íslandsmet í hnébeygju á HM.
Sóley Margrét Jónsdóttir varð í dag heimsmeistari í kraftlyftingum með búnaði í +84 kg flokki og tryggði sér um leið réttinn til að keppa á… Read More »Sóley Margrét er heimsmeistari.
Einar Örn Guðnason sem keppti í -120 kg flokki byrjaði vel í hnébeygjunni þar sem hann lyfti 362.5 kg og bætti sinn besta árangur í… Read More »Einar í 9. sæti á HM í kraftlyftingum.
Íslensku keppendurnir hafa allir lokið keppni í kraftlyftingum á Special Olympics með góðum árangri. Hópurinn stóð sig mjög vel og margir sem bættu sinn persónulega… Read More »Aníta og Sigríður með gull í kraftlyftingum á Special Olympics.
Hjálmar Andrésson hefur lokið keppni á sínu fyrsta heimsmeistaramóti og fór í gegnum mótið af miklu öryggi. Hann byrjaði mótið með því að bæta sinn… Read More »Hjálmar lyfti tæpum 700 kg á HM í kraftlyftingum.
Alex Cambray Orrason keppti fyrstur Íslendinganna á HM í kraftlyftingum með búnaði sem stendur nú yfir í Reykjanesbæ. Alex sem keppir í -93 kg flokki… Read More »Alex Cambray í 9. sæti á HM í kraftlyftingum.
Í tengslum við HM í kraftlyftingum verður haldið heimsmeistaramót á vegum Alþjóða kraftlyftingasambandsins og Special Olympics International og er ánægjulegt að segja frá því að… Read More »Special Olympics heimsmeistaramótið í kraftlyftingum – Íslensku keppendurnir.