HM í klassískri bekkpressu hafið
Heimsmeistaramótið í klassískri bekkpressu fyrir alla aldursflokka hófst í dag í Potchefstroom, Suður-Afríku, með keppni í öldungaflokkum. Meðal keppenda er Fanney Hauksdóttir, sem keppir nk. fimmtudag í… Read More »HM í klassískri bekkpressu hafið