Skip to content

HM í klassískri bekkpressu hafið

Heimsmeistaramótið í klassískri bekkpressu fyrir alla aldursflokka hófst í dag í Potchefstroom, Suður-Afríku, með keppni í öldungaflokkum. Meðal keppenda er Fanney Hauksdóttir, sem keppir nk. fimmtudag í -63 kg opnum flokki. Fanney er sigurstrangleg í flokknum og kemur til með að berjast um heimsmeistaratitilinn.