Skip to content

Klassíska bikarmótið – tímasetningar

  • by

Bikarmót KRAFT í klassískum kraftlyftingum fer fram laugardaginn 30.apríl og eru 40 keppendur skráðir til leiks.
Keppnin hefst kl. 10.00 og verður keppt á tveimur pöllum.
Allir keppendur mæta i vigtun kl. 8.00
Umsjón með vigtun: Lani, María Björk, Júlían
Búnaðarskoðun: Kári, Hulda Elsa, Róbert Kjaran

Holl 1: karlar -59 – 83
Holl 2: allar konur
Holl 3: karlar 93
Holl 4: karlar -105 – +120

Dómarar:
Pallur 1: Júlían, Hulda Elsa og Róbert
Pallur 2: Kári, María Björk og Lani.