Breytingar á tæknireglum
Nokkrar breytingar voru gerðar á tæknireglum IPF á ársþinginu í nóvember sl. Þær taka gildi 1.janúar 2019 og eru nú aðgengilegar. Íslensk þýðing á reglunum… Read More »Breytingar á tæknireglum
Nokkrar breytingar voru gerðar á tæknireglum IPF á ársþinginu í nóvember sl. Þær taka gildi 1.janúar 2019 og eru nú aðgengilegar. Íslensk þýðing á reglunum… Read More »Breytingar á tæknireglum
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands hefur valið kraftlyftingakonu og kraftlyftingakarl ársins 2018 og urðu fyrir valinu þau Hulda B Waage og Júlían J. K. Jóhannsson. Hulda er… Read More »Kraftlyftingafólk ársins
Arna Ösp Gunnarsdóttir keppti í gær á EM í klassískum kraftlyftingum sem fer fram í Kaunas í Litháen. Arna keppir í -63kg flokki kvenna í… Read More »Arna Ösp hefur lokið keppni
Þann 24.nóvember hefst EM í klassískum kraftlyftingum í Kaunas í Litháen. Mótið stendur til 2.desember. Að þessu sinni eigum við íslendingar einn fulltrúa og er… Read More »EM í Litháen
Bikarmót í kraftlyftingum og bekkpressu var haldið um helgina á Akureyri. Kraftlyftingafélag Akureyrar mætti með sterkt lið og tóku stigakeppnina hjá körlum og konum í… Read More »Bikarmót í kraftlyftingum og bekkpressu – Úrslit
IPF hefur birt nýjan lista yfir leyfilegan keppnisbúnað í kraftlyftingum. . Listinn tekur gildi 1.janúar 2019.
Bikarmót KRAFT í kraftlyftingum og bekkpressu fara fram á Akureyri nk helgi. Mótin eru haldin í húsi KFA við Austursíðu 2. TÍMAPLAN Laugardag – kraftlyftingar… Read More »Bikarmót – tímaplan
HM í kraftlyftingum lauk í dag og sýndi og sannaði Júlían JK Jóhannsson að hann sé í röð fremstu kraftlyftingmanna á heimsvísu. Júlían tók í maí… Read More »Júlían með nýtt heimsmet
Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum er í fullum gangi í Halmstad, Svíþjóð. Í dag mættu til leiks tveir keppendur frá Íslandi, þau Sóley Margrét Jónsdóttir og Viktor… Read More »Sóley og Viktor hafa lokið keppni
Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum stendur nú yfir í Halmstad í Svíþjóð. Hér má sjá útsendingu frá mótinu og upptökur af því sem lokið er. https://www.powerlifting.sport/ Þrír… Read More »HM 2018