Dómarapróf og byrjendamót
Dómarapróf verður haldið á Akureyri laugardaginn 13.apríl nk Skriflega prófið stendur frá 10.00 – 11.00 Prófkandidatar dæma svo á byrjendamótinu sem er haldið hjá KFA… Read More »Dómarapróf og byrjendamót
Dómarapróf verður haldið á Akureyri laugardaginn 13.apríl nk Skriflega prófið stendur frá 10.00 – 11.00 Prófkandidatar dæma svo á byrjendamótinu sem er haldið hjá KFA… Read More »Dómarapróf og byrjendamót
Lára Bogey Finnbogadóttir hefur verið ráðin til starfa á skrifstofu sambandsins. Hún mun sjá um almenn skrifstofustörf, upplýsingaöflun, skýrsluskrif og skráningar á mót innanlands og… Read More »Nýr starfsmaður KRAFT
Stjórn KRAFT samþykkti á fundi sínum 24.mars sl breytingar á Reglugerð um félagsaðild og Reglugerð um heiðursviðurkenningar. Á fundinum voru felld úr gildi Reglugerð um… Read More »Breytingar á reglugerðum
Bikarmótin í bekkpressu og klassískri bekkpressu voru haldin um helgina í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur. Fjöldi keppenda mætti til leiks, íslandsmet voru slegin og góður andi var… Read More »Bikarmót í bekkpressu – Úrslit
Haldið verður mót í kraftlyftingum í tengslum við dómarapróf sem fram fer á Akureyri laugardaginn 13.apríl nk.Skráningarfrestur er til 23.mars nk byr19_skraning
Bikarmót KRAFT í bekkpressu og klassískri bekkpressu fara fram í íþróttahúsinu í Njarðvíkum, Norðurstíg 2, á sunnudaginn 17.mars nk.Keppnin hefst kl, 10.00Keppt verður samhliða með… Read More »Bikarmót – tímaplan
Skráning er hafin í dómarapróf sem verður haldið á Akureyri laugardaginn 13.apríl nkSkráning skal senda á kraft@kraft.is með afrit á helgih@internet.is fyrir 30.mars. Í skráningu… Read More »Dómarapróf
Þing Kraftlyftingasambands Íslands var haldið 23. febrúar síðastliðinn í húsakynnum ÍSÍ á Engjavegi. Á þinginu voru samþykkt ný lög, kosinn nýr formaður og ný stjórn.… Read More »Þing kraftlyftingasambands Íslands 2019
Skráningu er lokið á bikarmótin í bekkpressu og klassískri bekkpressu sem fara fram í Njarðvíkum 17.mars nk.Metþátttaka er á klassíska mótinu og gaman að sjá… Read More »Bikarmótin – keppendur
Síðastliðna helgi fóru fram tvö bikarmót í kraftlyftingum. Á laugardeginum voru kraftlyftingar og á sunnudeginum klassískar kraftlyftingar. Mótshaldari var Kraftlyftingafélag Akureyrar og voru bæði mótin… Read More »Bikarmótahelgi lokið