Bikarmótin – keppendur

  • by

Skráningu er lokið á bikarmótin í bekkpressu og klassískri bekkpressu sem fara fram í Njarðvíkum 17.mars nk.
Metþátttaka er á klassíska mótinu og gaman að sjá marga nýja keppendur.
Félög hafa fram yfir næstu helgi til að greiða keppnisgjöld og breyta skráningu.
Keppendur:
BIKARMÓT Í KLASSÍSKRI BEKKPRESSU
BIKARMÓT Í BEKKPRESSU