Skip to content

Bikarmót – tímaplan

  • by

Bikarmót KRAFT í bekkpressu og klassískri bekkpressu fara fram í íþróttahúsinu í Njarðvíkum, Norðurstíg 2, á sunnudaginn 17.mars nk.
Keppnin hefst kl, 10.00
Keppt verður samhliða með og án búnaðar.

TÍMAPLAN:

1.holl – Kvennaflokkar klassík + búnaðar
2.holl – Karlar -66, -74, -83, -93kg klassík + búnaður
3.holl – Karlar -105, -120, +120 klassík + búnaður

08:00 – Vigtun 1.holl
10:00 – Keppni hefst
Verðlaunaafhending kvenna áætlun 11.30

11:00 – Vigtun 2. & 3.holl
13:00 – Keppni hefst
Verðlaunaafhending karla áætluð 15.30