Skip to content

Formannafundur

Stjórn KRAFT hefur boðað formönnum allra kraftlyftingafélaga og -deilda til fundar sunnudaginn 23.oktober nk. Nú eru 12 félög starfandi í landinu. Þau eru mislangt á… Read More »Formannafundur

Fréttabréf EPF

Kraftlyftingasamband Evrópu hefur sent frá sér nýtt fréttabréf. EPF-Frettabref-2011

Um Fitness Expo

  • by

Að gefnu tilefni: Icelandic Health&Fitness Expo fer fram í Hörpunni 4-6 nóvember nk. Fyrirhugað er að halda þar keppni annars vegar í bekkpressu og hins… Read More »Um Fitness Expo

Bikarmótið – skráning

  • by

Þó að enn séu sjö vikur í bikarmót KRAFT er undirbúningur löngu hafinn og stendur sem hæst bæði hjá keppendum og mótshaldara.
Að þessu sinni fer mótið fram í íþróttahöllinni á Akureyri 26.nóvember í umsjón KFA. Nákvæmar tímasetningar verða kynntar þegar keppendafjöldinn liggur fyrir.
Til að geta undirbúið allt sem best hefur mótshaldari fengið samþykki KRAFT til að hafa skráninguna á mótið með þessum hætti:

Read More »Bikarmótið – skráning

Félögum fjölgar

  • by

Áhugi almennings og fjölmiðla á kraftlyftingaíþróttinni hefur aukist merkjanlega undanfarin misseri og sífellt fleiri ganga til liðs við félögin.   Í dag eru 11 kraftlyftingafélög… Read More »Félögum fjölgar

HM öldunga

Nú stendur yfir í Canada heimsmeistaramót öldunga í kraftlyftingum. Hægt er að fylgjast með mótinu í beinni vefútsendingu hér: http://goodlift.info/live/onlineside.html Mótinu lýkur á laugardag.

Aðalfundur í Garðabæ

  • by

Kraftlyftingafélag Garðabæjar, Heiðrún, hélt aðalfund sinn sunnudaginn 18.september. Þar fóru fram venjuleg aðalfundarstörf, skýrslur lagðar fram og reikningar samþykktir. Nýkjörin stjórn skipa : Formaður:  Alexander Ingi… Read More »Aðalfundur í Garðabæ