Kasakstan og Írak í banni
Vegna síendurtekinna brota á lyfjalögum hefur aganefnd IPF úrskurðað Kasakstan og Írak í árs bann frá keppni. Áður var búið að setja Indland í sams… Read More »Kasakstan og Írak í banni
Vegna síendurtekinna brota á lyfjalögum hefur aganefnd IPF úrskurðað Kasakstan og Írak í árs bann frá keppni. Áður var búið að setja Indland í sams… Read More »Kasakstan og Írak í banni
Dómarapróf verður haldið 7.september nk. Nokkur laus pláss eru í prófið. Skráning fer fram gegnum félögin á kraft@kraft.is Upplýsingar veitir Helgi Hauksson, helgi@felagsbustadir.is
Frestur til að skila inn umsóknir um mót á mótaskrá fyrir næsta keppnistímabil er til 1.september. Þá tekur mótanefndin til starfa við að úthluta og… Read More »Mótaskrá 2014
Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu 14.september 2013. Mótið fer að þessu sinni fram í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði í umsjón hins nýstofnaða kraftlyftingafélags… Read More »ÍM í réttstöðu – skráning hafin
Evrópumeistaramótið í bekkpressu lauk í dag með keppni í þyngstu flokkum karla. Hörð keppni var í +120,0 kg og voru Norðurlandabúar áberandi í baráttunni. Fredrik… Read More »Sigfús með nýtt Íslandsmet
Sigfús Fossdal úr kraftlyftingafélaginu Víkingi á Ísafirði keppir á EM í bekkpressu á morgun, laugardag. Sigfús keppir í +120,0 kg flokki og hefst keppnin kl. 14.00… Read More »Sigfús lyftir á morgun
Opna Evrópumeistaramótið í bekkpressu hefst í dag í Bratislava. Bein vefútsending er frá mótinu http://goodlift.info/live.php Fulltrúi Íslands á mótinu er Sigfús Fossdal. Hann keppir á… Read More »EM í bekkpressu
Á morgun hefst keppni í kraftlyftingum á Heimsleikunum (World Games) en þetta er stærsti viðburðurinn innan kraftlyftingaheimsins. Leikarnir fara að þessu sinni fram í Kólumbíu… Read More »Keppni í kraftlyftingum á Heimsleikunum hefst á morgun.
Landsmót UMFÍ fór fram á Selfossi dagana 4.-7.júlí þar sem kraftlyftingar voru á meðal keppnisgreina, en keppt var í bekkpressu og réttstöðulyftu án útbúnaðar. Konur… Read More »Úrslit frá kraftlyftingum á landsmóti UMFÍ.
Halldór Eyþórsson lauk í dag keppni á Evrópumóti öldinga sem nú fer fram í Luxemburg. Halldór átti því miður ekki góðan dag á keppnispallinum en… Read More »Halldór hefur lokið keppni.