Skip to content

Nýir dómarar

  • by

Þrír nýir dómarar fengu réttindi um helgina.
Grétar Hrafnsson – Breiðablik, Jón Sævar Brynjólfsson – Stjarnan, Ásmundur R. Ólafsson – Massi. Við óskum þeim til hamingju með það.

Dómarapróf framkvæmir sig ekki sjálft frekar en önnur verk. Við þökkum prófdómurunum Helga Haukssyni og Herði Magnússyni fyrir þeirra framlag og Alexander I. Olsen og hans félögum í Stjörnunni fyrir að taka að sér að halda æfingarmótið. Við þökkum líka þáttakendum á mótinu, en 10 keppendur mættu og höfðu vonandi bæði gagn og gaman af því að vera með.