Seltjarnarnesmótið fellur niður

  • by

Kraftlyftingafélag Seltjarnarness, Zetórar, hafa ákveðið að fella niður áður auglýst Seltjarnarnesmót í klassískri bekkpressu sem til stóð að halda 12.oktober nk.
Tilkynning um þetta hefur verið send til allra félaga.

Tags: