Íslandsmeistaramót í bekkpressu á laugardag
Opna Íslandsmeistaramótið í bekkpressu fer fram laugardaginn 18.janúar nk í tengslum við Reykjavíkurleikana. Keppt er um meistaratitla í öllum flokkum, en auk þess er keppt um… Read More »Íslandsmeistaramót í bekkpressu á laugardag
RIG-ÍM í bekkpressu
Opna Íslandsmeistaramótið í bekkpressu fer fram í Laugardalshöllinni á laugardaginn í tengslum við Reykjavik International Games. TÍMAPLAN: Allar konur: vigtun kl. 09.00 – byrjun kl.… Read More »RIG-ÍM í bekkpressu
ÍM í klassískum kraftlyftingum – skráning hafin
Skráning er hafin á opna Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum sem fer fram á Ísafirði 8.febrúar nk. Skráningarfrestur er til miðnættis 18.janúar. SKRÁNINGAREYÐUBLAÐ
ÍM í bekkpressu – lokaskráning
Frestur til að greiða keppnisgjöld og breyta skráningu fyrir RIG / ÍM í bekkpressu rennur út á miðnætti á morgun, laugardaginn 4. janúar.
RIG/ÍM í bekkpressu – keppendur
Skráningu er lokið á Íslandsmeistaramótið í bekkpressu sem fer fram 18.janúar nk. í tengslum við Reykjavik International Games. Frestur til að breyta skráningu og greiða… Read More »RIG/ÍM í bekkpressu – keppendur
Málstofa um markaðsmál fyrir íþróttafólk
Laugardaginn 4. janúar 2014, kl. 9-12, munu Reykjavíkurleikarnir bjóða upp á málstofu undir á efstu hæð í stúku KSÍ þar sem áhersla verður lögð á… Read More »Málstofa um markaðsmál fyrir íþróttafólk
Fyrirmyndarfélagið Ármann
Kraftlyftingadeild Ármanns fékk viðurkenningu sem fyrirmyndarfélag 15.desember sl þegar Ármann hélt upp á 125 ára afmæli sitt með mikilli hátíð. Við óskum þeim til hamingju… Read More »Fyrirmyndarfélagið Ármann
Mikil fjölgun iðkenda
Aukinn áhugi á lyftingum og kraftlyftingum og fjölgun iðkenda í sportinu hefur verið mikil á árinu sem er að líða. Við sjáum stöðugt ný nöfn… Read More »Mikil fjölgun iðkenda
Auðunn í kjöri íþróttamanns ársins
Samtök íþróttafréttamanna birtu í dag nöfn þeirra 10 afreksmanna sem eru í kjöri á íþróttamanni ársins 2013. Á þeim lista er Auðunn Jónsson, Breiðablik, annað… Read More »Auðunn í kjöri íþróttamanns ársins