Skip to content

Íþróttafólk Seltjarnarness

  • by

DSC_0041Fanney Hauksdóttir og Aron Teitsson, kraftlyftingakappar, voru í gær valin íþróttafólk Seltjarnarness 2013, en árangur þeirra, bæði hér heima og erlendis, var mjög góður í fyrra. Kraftlyftingadeild Gróttu hlaut auk þess afreksstyrk til starfsins.

Við óskum þeim öllum til hamingju með þennan mikla heiður.