Skip to content

EM unglinga

  • by

Skráningu er lokið á Evrópumót unglinga í kraftlyftingum sem fram fer í St. Pétursborg 9-13 apríl nk.
Kraftlyftingasamband Íslands sendir fjóra keppendur:
Í unglingaflokki kvenna keppa Camilla Thomsen (-63,0kg) og Arnhildur Anna Árnadóttir (-72,0kg), báðar frá Gróttu . Í unglingaflokki karla keppa Einar Örn Guðnason, Akranesi (-93,0kg) og Júlían J.K. Jóhannsson, Ármanni (+120,0kg)
Á mótinu ætlar Kári Rafn Karlsson að gangast undir alþjóðlegt dómarapróf IPF.

KEPPENDALISTI: KARLAR  –  KONUR