Alex keppir á morgun
Heimsmeistaramóti í kraftlyftingum stendur yfir í Viborg í Danmörku. Alex Cambray Orrason keppir á morgun, miðvikudag 16.nóvember, kl 13.30 að íslenskum tíma. Hann keppir í… Read More »Alex keppir á morgun
Heimsmeistaramóti í kraftlyftingum stendur yfir í Viborg í Danmörku. Alex Cambray Orrason keppir á morgun, miðvikudag 16.nóvember, kl 13.30 að íslenskum tíma. Hann keppir í… Read More »Alex keppir á morgun
Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum hefst á mánudaginn í Viborg í Danmörku. Þrír keppendur mæta til leiks frá Íslandi. Sóley Margrét Jónsdóttir keppir í +84kg flokki þar… Read More »HM framundan
Landsliðsnefnd KRAFT kallar eftir tilnefningum í landsliðsverkefni 2023. Tilnefningar skulu berast frá félögum fyrir 1.desember á netfangið coach@kraft.is Í tilnefningu þarf að koma fram nafn, kennitala,… Read More »Landsliðsval 2023
Ellert Björn Ómarsson segir frá: Keppni á Vesturevrópumótinu 2022 hófst á föstudaginn 9.september í Aulnaut Frakklandi. Íslendingar fjölmenntu í höllina en ásamt keppendunum sex var… Read More »WEC – frásögn
Vestur-Evrópumótinu í kraftlyftingum með og án búnaðar er lokið. Fyrir íslenska liðið má segja að helgin hafi byrjað illa og endað vel. Hilmar Símonarson keppti… Read More »WEC úrslit
Heimsmeistaramót unglinga í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum er nú í fullum gangi í Istanbul í Tyrklandi. Ísland sendir einn keppanda að þessu sinni; Róbert Guðbrandsson.… Read More »Róbert keppir á HM
María Kristbjörg Lúðvíksdóttir keppti í dag á EM í klassískri bekkpressu í +84kg flokki, en María er íslandsmeistari og íslandsmethafi í flokknum. Þetta var frumraun… Read More »Maria keppti í dag
Evrópumótin í bekkpressu og klassískri bekkpressu eru framundan. Keppni hefst 2.ágúst í Búdapest. Keppt er í öllum aldursflokkum karla og kvenna og fara þrír keppendur… Read More »EM í bekkpressu fyrir dyrum
Stjórn KRAFT hefur farið yfir tillögu landsliðsnefndar að verkefnum fyrir keppnisárið 2022 og samþykkt með fyrirvara. Á listanum eru nöfn sem koma til greina í… Read More »Landsliðsval 2022
Laufey Agnarsdóttir keppti í dag á EM öldunga í -84kg flokki master I og lét heldur betur til sín kveða og vann til gullverðlauna í bekkpressunni.… Read More »Laufey með gull í bekkpressu á EM öldunga