Heimsmeistaram??ti?? ?? kraftlyftingum hefst ?? m??nudaginn ?? Viborg ?? Danm??rku.
??r??r keppendur m??ta til leiks fr?? ??slandi.
S??ley Margr??t J??nsd??ttir keppir ?? +84kg flokki ??ar sem h??n er r??nku?? inn sem n??mer tv?? ?? eftir Hildeborg Hugdal fr?? Noregi. S??ley tekur h??r ????tt ?? HM ?? opnum flokki ?? fj??r??a sinn, en h??n er me??al reynslumestu keppenda okkar ???? h??n s?? enn???? ?? unglingaflokki samkv??mt kennit??lu. ??fingar hafa gengi?? vel hj?? henni, s??rstaklega ?? bekknum. H??n hefur ???? ??tt vi?? bakmei??sli a?? str????a ?? nokkurn t??ma en vi?? vonum a?? ??a?? muni ekki hamla henni um of ?? keppnisdeginum.
Alex Cambray Orrason keppir ?? -93kg flokki. ??etta er fyrsta heimsmeistaram??t Alex en hann hefur teki?? st????ugum framf??rum ?? ??essum ??yngdarflokki og n????i HM-l??gm??rkum ?? VesturEvr??pum??tinu ?? sumar ??ar sem hann var stigah??stur ?? karlaflokki.
Gu??finnur Sn??r Magn??sson keppir ?? +120kg flokki og ver??ur ??ar einn ??slendinga ??ar sem J??l??an J??hannsson ??v?? mi??ur neyddist til a?? draga sig ??r keppni vegna mei??slna.
Alex keppir mi??vikudaginn 16.n??vember en S??ley og Gu??finnur laugardaginn 19.n??vember.
Streymt ver??ur fr?? m??tinu.
Eins og fram hefur komi?? ver??ur l??ka Special Olympics kraftlyftingakeppni ?? tengslum vi?? HM og taka ??au Mar??a Sigurj??nsd??ttir og J??n Ingi Gu??finnsson fr?? lyftingadeild Su??ra ????tt.
Vi?? ??skum ??eim ??llum g????s gengis ?? m??tinu og hl??kkum til a?? fylgjast me??!