EM í klassískum kraftlyftingum hefst á morgun.
Evrópumeistaramótið í klassískum kraftlyftingum fer fram dagana 4.–9. desember og að þessu sinni er mótið haldið í Tartu, Eistlandi. Kraftlyftingasamband Íslands teflir fram öflugum hópi… Read More »EM í klassískum kraftlyftingum hefst á morgun.