Skip to content

Æfingarmótið í kraftlyftingum – Úrslit.

Æfingarmótið í kraftlyftingum (klassík og búnaður) fór fram í dag í aðstöðu Kraftlyftingadeildar Ármanns í Laugardalnum. Mótið var fjölmennt og mættu 25 keppendur til leiks á ýmsum aldri, sá yngsti var á 15. aldursári en sá elsti rétt kominn yfir sextugt. Flest ef ekki öll voru að stíga sín fyrstu spor í kraftlyftingum og verður gaman að fylgjast með þeim í náinni framtíð.

Nánari úrslit má sjá HÉR.

Myndir frá mótinu eru í Flickr albúmi KRAFT. Sjá HÉR.