RIG – úrslit
Sigurvegarar á kraftlyftingamótinu á RIG 2023 voru Kristín Þórhallsdóttir og Carl Petter Sommerseth. Kristín sigraði með yfirburðum í kvennaflokki og var stigahæst allra keppenda með… Read More »RIG – úrslit
Sigurvegarar á kraftlyftingamótinu á RIG 2023 voru Kristín Þórhallsdóttir og Carl Petter Sommerseth. Kristín sigraði með yfirburðum í kvennaflokki og var stigahæst allra keppenda með… Read More »RIG – úrslit
REYKJAVÍK INTERNATIONAL GAMES hefjast 28.janúar nk. Kraftlyftingamótið fer fram í Laugardalshöll sunnudaginn 29.jan og hefst kl 14.00 í beinu framhaldi af öflugu móti í ólympískum… Read More »RIG 23
Myndir Sigurjóns Péturssonar frá RIG – IM: http://www.flickr.com/photos/kraft2010/sets/72157639938148785/
Opna Íslandsmeistaramótið í bekkpressu fer fram laugardaginn 18.janúar nk í tengslum við Reykjavíkurleikana. Keppt er um meistaratitla í öllum flokkum, en auk þess er keppt um… Read More »Íslandsmeistaramót í bekkpressu á laugardag
Laugardaginn 4. janúar 2014, kl. 9-12, munu Reykjavíkurleikarnir bjóða upp á málstofu undir á efstu hæð í stúku KSÍ þar sem áhersla verður lögð á… Read More »Málstofa um markaðsmál fyrir íþróttafólk
Í gær fór fram Íslandsmótið í bekkpressu sem haldið var á Reykjavík International Games en mótið var líka alþjóðleg keppni á stigum, þar sem íslenskir… Read More »Fanney og Sigfús stigameistarar á Íslandsmótinu í bekkpressu.
Skráningu er lokið á Íslandsmeistaramótið í bekkpressu sem fer fram í tengslum við Reykjavik International Games 19.janúar nk. Félögin hafa til 5.janúar að greiða keppnisgjöldin… Read More »ÍM í bekkpressu – keppendur
Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í bekkpressu 19.janúar nk. Skráningarfrestur er 29.desember. SKRÁNING_Ímbekkur13 Frestur til að breyta skráningu og greiða gjaldið er til 5.janúar og… Read More »ÍM í bekkpressu – skráning hafin
RÚV sýndi í kvöld þátt um atburði á Reykjavik International Games 2012, meðal annars kraftlyftingar. Hér má sjá þáttinn í heild sinni, en umfjöllun um… Read More »Kraftlyftingar á RÚV
Réttstöðumót kraftlyftingadeildar Ármanns haldið í tengslum við Reykjavíkurleikana lauk fyrir stundu.
Bæði keppendur og áhorfendur skemmtu sér vel, enda míkið fjör í salnum og sterkir keppendur á pallinum.Read More »Réttstöðumót RIG – úrslit