Félögum fjölgar
Áhugi almennings og fjölmiðla á kraftlyftingaíþróttinni hefur aukist merkjanlega undanfarin misseri og sífellt fleiri ganga til liðs við félögin. Í dag eru 11 kraftlyftingafélög… Read More »Félögum fjölgar
Áhugi almennings og fjölmiðla á kraftlyftingaíþróttinni hefur aukist merkjanlega undanfarin misseri og sífellt fleiri ganga til liðs við félögin. Í dag eru 11 kraftlyftingafélög… Read More »Félögum fjölgar
Kraftlyftingafélög sem ætla að senda keppendur á bikarmótið á Akureyri 26.nóvember nk verða að ganga úr skugga um að keppendur séu rétt skráðir félagsmenn. Samkvæmt… Read More »Skráning á bikarmót KRAFT
Kraftlyftingafélag Garðabæjar, Heiðrún, hélt aðalfund sinn sunnudaginn 18.september. Þar fóru fram venjuleg aðalfundarstörf, skýrslur lagðar fram og reikningar samþykktir. Nýkjörin stjórn skipa : Formaður: Alexander Ingi… Read More »Aðalfundur í Garðabæ
Aðalstjórn íþróttafélagsins Gróttu á Seltjarnarnesi samþykkti á fundi sínum 8.ágúst sl að hefja undirbúning að stofnun kraftlyftingadeildar. Það starf er í fullum gangi og verður… Read More »Grótta stofnar kraftlyftingadeild
Stjórn Ungmennafélags Stokkseyrar stofnaði kraftlyftingadeild á fundi sínum 12.ágúst sl og hefur stjórn KRAFT samþykkt inngöngu hennar í Kraftlyftingasamband Íslands. Deildin er skipuð eigin stjórn… Read More »Ný kraftlyftingadeild
Stjórnir kraftlyftingafélaga eru farnar að setja sig í stellingar fyrir næsta keppnistímabil. Athugið að frestur til að fá mót inn á mótaskrá næsta árs s.s.… Read More »Mótaskrá 2012 – frestur 1.september
Að gefnu tilefni: Til að mega taka þátt í mótum Kraft þurfa menn að vera rétt skráðir í sín félög. Eina skráningin sem tekin er… Read More »Skráning í Felix
Aðalfundur Kraftlyftingafélags Seltjarnarness – Zetora var haldinn 26. apríl síðastliðinn. Fundurinn fór fram í salarkynnum ÍSÍ í Laugardal. Á fundinum var lögð fram skýrsla formanns… Read More »Aðalfundur Zetora
Aðalfundur Kraftlyftingadeildar Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 10. marz 2011 – kl. 20.00, í Smáranum, Dalsmára 5, 201, Kópavogi. DAGSKRÁ aðalfundar er venjuleg aðalfundarstörf – en… Read More »Aðalfundur Kraftlyftingadeildar Breiðabliks
Enn fjölgar kraftlyftingafélögum í landinu, en sunnudaginn 30.janúar sl. var haldinn stofnfundur Kraftlyftingafélags Garðabæjar – Heiðrún. 12 stofnfélagar sátu fundinn og formaður og varaformaður KRAFT… Read More »Nýtt kraftlyftingafélag í Garðabæ