Skip to content

Félögum fjölgar

  • by

Áhugi almennings og fjölmiðla á kraftlyftingaíþróttinni hefur aukist merkjanlega undanfarin misseri og sífellt fleiri ganga til liðs við félögin.  
Í dag eru 11 kraftlyftingafélög / -deildir starfandi innan KRAFT og verið er að undirbúa stofnun þeirrar tólftu. 
Löglega skráðir iðkendur kraftlyftinga innan ÍSÍ eru í dag 417 einstaklingar á öllum aldri.

Tags:

Leave a Reply