Skip to content

Kraftlyftingar á WOW Reykjavík International Games 2017 – Keppendalisti

  • by
Merki WOW Reykjavík International Games 2017Kraftlyftingakeppnin á WOW Reykjavík International Games 2017 (RIG) fer fram í Laugardalshöll kl. 14.00 sunnudaginn 29. janúar nk. RÚV mun taka upp mótið í heild sinni og senda út í styttri útgáfu í sjónvarpi þann 1. febrúar. Mótið verður svo endursýnt þann 4. febrúar.
Keppendalistinn liggur nú fyrir og eru þátttakendur frá Finnlandi, Bretlandi, Ungverjalandi og Bandaríkjunum auk Íslands. Á keppendalistanum má m.a. finna tvo heimsmeistara, þrjá heimsmethafa, Evrópumeistara og að sjálfsögðu alla okkar sterkustu keppendur auk nokkurra ungra og efnilegra.
Nánari kynning á keppendum verður svo birt þegar nær dregur.

KEPPENDALISTI:

Read More »Kraftlyftingar á WOW Reykjavík International Games 2017 – Keppendalisti

Landsliðsval 2017

  • by

Stjórn KRAFT hefur samþykkt tillögu landsliðsnefndar um verkefni 2017. Valið er endanlegt fyrir fyrri hluta árs, en samkvæmt nýju verklagi verður planið endurskoðað á miðju… Read More »Landsliðsval 2017