Kraftlyftingadeild Ármanns
Við höldum áfram umfjöllun um kraftlyftingafélög landsins og nú er komið að Ármanni. Glímufélagið Ármann var stofnað 1888 og er í hópi elstu félagasamtaka landsins.… Read More »Kraftlyftingadeild Ármanns
Við höldum áfram umfjöllun um kraftlyftingafélög landsins og nú er komið að Ármanni. Glímufélagið Ármann var stofnað 1888 og er í hópi elstu félagasamtaka landsins.… Read More »Kraftlyftingadeild Ármanns
Hulda B. Waage, úr Kraftlyftingafélagi Akureyrar, og Einar Örn Guðnason, úr Kraftlyftingafélagi Akraness, urðu stigahæst keppenda á Bikarmótinu í kraftlyftingum, sem haldið var á Akureyri… Read More »Hulda og Einar bikarmeistarar
Vegna viðvaranna veðurstofunnar hefur verið ákveðið að fresta áður boðaðan fund stjórnar KRAFT með formönnum sem halda átti á Akureyri á morgun föstudag.
Bikarmót KRAFT fer fram á Akureyri laugardaginn 25.nóvember í húsnæði KFA að Austursíðu 2. KEPPENDUR Keppt verður í tveimur hollum HOLL 1: allar konur og… Read More »Bikarmót KRAFT – tímasetningar
Búið er að raða niður mótum 2018 á mótshaldara og fara flest mót fram á vegum KFA og KFR. Það er ánægjulegt að þau félög… Read More »Mótshaldara vantar
Júlían J. K. Jóhannsson vann í dag til gullverðlauna í réttstöðulyftu og bronsverðlauna í samanlögðum árangri í +120 kg flokki á Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum, sem lauk… Read More »Júlían með gull í réttstöðu og brons í samanlögðu!
Viktor Samúelsson keppti í dag í 120 kg flokki á Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem stendur yfir í Pilsen í Tékklandi. Viktori tókst ekki að fá… Read More »Viktor hefur lokið keppni á HM í kraftlyftingum
Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum, sem fram fer í Pilsen í Tékklandi, hófst í gær með keppni í léttustu flokkum karla og kvenna. Mótinu lýkur á laugardaginn… Read More »HM í kraftlyftingum hafið: Viktor keppir á föstudag og Júlían á laugardag
Skráningum á Bikarmótið í kraftlyftingum, sem fer fram þann 25. nóvember í húsakynnum Kraftlyftingafélags Akureyrar, er lokið. Á mótið eru skráðir 19 keppendur. Frestur til… Read More »Bikarmót í kraftlyftingum: Keppendalisti
Kraftlyftingadeild hefur verið stofnuð innan UMF Austra á Raufarhöfn. Deildin er aðili að HSÞ og KRAFT. Formaður er Ævar Guðmundsson, Stjórn KRAFT fagnar tilkomu nýs… Read More »Nýtt félag