Mótaskrá 2018
Stjórn KRAFT samþykkti á fundi sínum í gær tillögur mótanefndar um mótaskrá 2018. Í henni eru ýmis nýmæli. Í fyrsta sinn ríkir fullkomið jafnræði milli… Read More »Mótaskrá 2018
Stjórn KRAFT samþykkti á fundi sínum í gær tillögur mótanefndar um mótaskrá 2018. Í henni eru ýmis nýmæli. Í fyrsta sinn ríkir fullkomið jafnræði milli… Read More »Mótaskrá 2018
Íslandsmeistaramótin í bekkpressu, klassískri bekkpressu og réttstöðulyftu verða haldin næstu helgi, 9. og 10. september, í Íþróttahúsinu á Vesturgötu á Akranesi. Tímasetningar 9. september Klassísk… Read More »ÍM í bekkpressu, klassískri bekkpressu og réttstöðulyftu – Tímasetningar
Stöðug fjölgun kraftlyftingafélaga og -iðkenda hefur átt sér stað undanfarin misseri og stjórn hefur ákveðið að hefja kynningu á aðildarfélögum með reglulegum greinum hér á… Read More »Kraftlyftingafélag Akraness
Skráningum er lokið Íslandsmeistaramótin í bekkpressu, klassískri bekkpressu og réttstöðulyftu sem haldin verða á Akranesi helgina 9. – 10. september. Félög hafa frest til 26.… Read More »ÍM í bekkpressu, klassískri bekkpressu og réttstöðulyftu – Keppendalistar
Stjórn KRAFT samþykkti fyrr á þessu ári, tillögur landsliðsnefndar um verkefni fyrir árið 2017. Mörg alþjóðamót hafa nú þegar farið fram og árangur íslensku keppendanna… Read More »Landsliðsverkefni – seinni hluti 2017
Fanney Hauksdóttir keppti í dag á Evrópumeistaramótinu í klassískri bekkpressu. Þar vann hún til silfurverðlauna í 63 kg flokki kvenna á nýju Íslandsmeti. Fanney fór… Read More »Fanney með silfur á EM í klassískri bekkpressu
Evrópumeistaramótið í klassískri bekkpressu hófst í dag. Mótið er haldið í Ylitornio í Finnlandi. Á meðal keppenda er Fanney Hauksdóttir. Fanney er skráð til keppni… Read More »EM í klassískri bekkpressu: Fanney keppir næsta laugardag
Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótin í réttstöðulyftu, bekkpressu og klassískri bekkpressu. Mótin fara fram helgina 9. – 10. september á Akranesi í Íþróttahúsinu á Vesturgötu… Read More »Skráning hafin á ÍM í réttstöðulyftu, bekkpressu og klassískri bekkpressu
Júlían J. K. Jóhannsson keppti í gær á Heimsleikunum (The World Games), fyrstur íslenskra kraftlyftingamanna. Þar keppti hann við þá sterkustu í yfirþungavigt (-120 kg… Read More »Júlían hefur lokið keppni
Heimsleikarnir, sem haldnir eru fjórða hvert ár, standa nú yfir í Wrocław í Póllandi, en það lang stærsta svið alþjóðlegra kraftlyftinga. Þar munu í ár… Read More »Heimsleikarnir: Júlían keppir á morgun