Skip to content

Mótshaldara vantar

  • by

Búið er að raða niður mótum 2018 á mótshaldara og fara flest mót fram á vegum KFA og KFR.
Það er ánægjulegt að þau félög séu viljug til að halda mót, en um leið hvetjum við önnur félög til að fara að dæmi þeirra. Það er markmið hjá sambandinu að sem flest félög taki þátt í mótahaldi.
Ennþá vantar mótshaldari á ÍM unglinga og öldunga í kraftlyftingum í júni og á ÍM í réttstöðulyftu í júlí. Félög sem hafa áhuga á þeim geta sent póst til kraft@kraft.is