Hulda B. Waage, ??r Kraftlyftingaf??lagi Akureyrar, og Einar ??rn Gu??nason, ??r Kraftlyftingaf??lagi Akraness, ur??u stigah??st keppenda ?? Bikarm??tinu ?? kraftlyftingum, sem haldi?? var ?? Akureyri ?? dag.
Hulda B. Waage, sem keppti ?? 84 kg fl., setti ?? hn??beygju n??tt ??slandsmet ??egar h??n lyfti 212,5 kg. ?? bekkpressu lyfti h??n mest 132,5 kg, sem einnig er n??tt ??slandsmet. Hulda lyfti svo mest 177,5 kg ?? r??ttst????ulyftu. Samanlag??ur ??rangur hennar me?? 522,5 kg er n??tt ??slandsmet og dug??i henni til sigurs ?? 84 kg fl. sem og stigabikar kvenna me????484,7 stig.
Einar ??rn Gu??nason keppti og sigra??i ?? 105 kg fl. ?? hn??beygju lyfti hann 345 kg ?? fyrstu tilraun en mist??kst tv??vegis a?? lyfta 357,5 kg, sem hef??i veri?? n??tt ??slandsmet. ?? bekkpressu lyfti Einar 245 kg ?? fyrstu tilraun og reyndi svo tv??vegis vi?? ??slandsmeti?? me?? 251 kg ??n ??rangurs. Hann lyfti svo mest 280 kg ?? r??ttst????ulyftu. Samanlagt lyfti Einar 870 kg og f??kk 519,9 stig sem trygg??u honum stigabikar karla.
Auk Huldu settu tveir a??rir keppendur ??slandsmet ?? dag. S??ley Margr??t J??nsd??ttir??b??tti eigi?? ??slandsmet ?? r??ttst????ulyftu ?? +84 kg fl. me?? ??v?? a?? lyfta 210 kg. S??ley er ?? telpnaflokki og f??r ??v?? meti?? skr???? ?? opnum, unglinga- og telpnaflokki. Aron Ingi Gautason??b??tti einnig eigi?? ??slandsmet ?? 74 kg fl. (opnum og unglingaflokk). Hann tv??b??tti hn??beygjumeti?? me?? ??v?? a?? lyfta 252,5 kg og svo 263,5 kg.
Li?? Kraftlyftingaf??lags Akureyrar vann stigabikar ?? karla- og kvennaflokki.