Skráningu lokið á bikarmótin
Skráningu er nú lokið á bikarmótin í klassískum kraftlyftingum og bekkpressu. Félög hafa fram yfir næstu helgi til að ganga frá keppnisgjöldum og hugsanlegum breytingum.… Read More »Skráningu lokið á bikarmótin
Skráningu er nú lokið á bikarmótin í klassískum kraftlyftingum og bekkpressu. Félög hafa fram yfir næstu helgi til að ganga frá keppnisgjöldum og hugsanlegum breytingum.… Read More »Skráningu lokið á bikarmótin
Norðurlandamót unglinga fór fram í íþróttahöllinni á Akureyri um helgina í umsjón Kraftlyftingafélags Akureyrar. Mótið fór vel fram og var umgjörð öll hin glæsilegasti. 116… Read More »Tvö heimsmet féllu á Akureyri
Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum verður haldið á Akureyri dagana 21.-22.september næstkomandi. Þar mun efnilegt kraftlyftingafólk etja kappi og verða keppendur frá Íslandi, Danmörku, Svíþjóð, Noregi… Read More »Norðurlandamót Unglinga
Keppni er lokið á Vestur Evrópumótinu í Kraftlyftingum. Alex Cambray Orrason og Þorbergur Guðmundsson stigu síðastir á svið fyrir Íslands hönd. Þetta reyndist frekar erfiður… Read More »Keppni lokið á V.EM
Hulda B. Waage hóf keppni fyrir hönd Íslands á þriðja keppnisdegi á Vestur Evrópumótinu í Kraftlyftingum. Hulda keppti í -84kg flokki með búnaði og átti… Read More »Þriðji keppnisdagur á V.EM
Ingvi Örn Friðriksson hefur lokið keppni í -105kg flokki á Vestur Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum. Ingvi byrjaði daginn á 260kg lyftu í hnébeygju og fylgdi… Read More »-105 kg flokkur karla í klassískum á V.EM
Viktor Samúelsson náði mjög góðum árangri í -120kg flokki í klassískum lyftingum sem var að ljúka á Vestur Evrópumótinu. Viktor náði bronsi í samanlögðu með… Read More »Viktor með brons í -120kg í klassískum
Þá er komið að öðrum keppnisdegi á Vestur Evrópumótinu. Í dag er komið að strákunum að keppa í klassískum og munu Viktor Samúelsson -120kg og… Read More »Vestur Evrópumót – dagur tvö
Þá er fyrsta keppnisdegi á Vestur Evrópumótinu í Kraftlyftingum lokið og lokaði Ellen Ýr deginum fyrir Íslands hönd. Ellen byrjaði á 157.5kg í hnébeygju og… Read More »-84kg flokkur í klassískum á V.EM
Ragnheiður Kristín Sigurðardóttir var rétt í þessu að næla sér í þrenn bronsverðlaun og ein silfurverðlaun í -57kg flokki í klassískum kraftlyftingum á Vestur Evrópumótinu.… Read More »Ragnheiður með brons á V.EM