Bikarmót – skráning hafin
Skráning er hafin á bikarmót KRAFT í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum sem fara fram á Akureyri dagana 16. og 17.febrúar nk. Skráningarfrestur er til 26/27… Read More »Bikarmót – skráning hafin
Skráning er hafin á bikarmót KRAFT í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum sem fara fram á Akureyri dagana 16. og 17.febrúar nk. Skráningarfrestur er til 26/27… Read More »Bikarmót – skráning hafin
Frá ÍSÍ Vorfjarnám 1. og 2.stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 11. febrúar nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á… Read More »Þjálfaranám ÍSÍ
Kraftlyftingasamband Íslands óskar öllum félögum og stuðningsmönnum gleðilegs árs. Ýmsar nýjar reglur tóku gildi um áramót og ber fyrst að nefna IPF formúluna sem nú… Read More »Nýtt ár og nýjar reglur
Alþjóðlega kraftlyftingasambandið staðfesti í dag að Júlían Jóhann Karl Jóhannsson væri réttmætur bronshafi á HM í kraftlyftingum eftir að keppinautur hans Volodomyr Svistunov féll á… Read More »Júlían réttmætur bronshafi á HM
Landsliðsnefnd hefur samþykkt eftirfarandi verkefni 2019 Valið verður endurskoðað á miðju ári eins og reglur gera ráð fyrir og hafa menn því svigrúm til að… Read More »Landsliðsval 2019
Nokkrar breytingar voru gerðar á tæknireglum IPF á ársþinginu í nóvember sl. Þær taka gildi 1.janúar 2019 og eru nú aðgengilegar. Íslensk þýðing á reglunum… Read More »Breytingar á tæknireglum
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands hefur valið kraftlyftingakonu og kraftlyftingakarl ársins 2018 og urðu fyrir valinu þau Hulda B Waage og Júlían J. K. Jóhannsson. Hulda er… Read More »Kraftlyftingafólk ársins
Arna Ösp Gunnarsdóttir keppti í gær á EM í klassískum kraftlyftingum sem fer fram í Kaunas í Litháen. Arna keppir í -63kg flokki kvenna í… Read More »Arna Ösp hefur lokið keppni
Þann 24.nóvember hefst EM í klassískum kraftlyftingum í Kaunas í Litháen. Mótið stendur til 2.desember. Að þessu sinni eigum við íslendingar einn fulltrúa og er… Read More »EM í Litháen
Bikarmót í kraftlyftingum og bekkpressu var haldið um helgina á Akureyri. Kraftlyftingafélag Akureyrar mætti með sterkt lið og tóku stigakeppnina hjá körlum og konum í… Read More »Bikarmót í kraftlyftingum og bekkpressu – Úrslit