María lyftir miðvikudag
María Guðsteinsdóttir, Ármanni, keppir á Evrópumótinu í kraftlyftingum sem nú stendur yfir í Tékklandi. Hún keppir í -63 kg flokki klukkan 15.00 á staðartíma miðvikudaginn… Read More »María lyftir miðvikudag
María Guðsteinsdóttir, Ármanni, keppir á Evrópumótinu í kraftlyftingum sem nú stendur yfir í Tékklandi. Hún keppir í -63 kg flokki klukkan 15.00 á staðartíma miðvikudaginn… Read More »María lyftir miðvikudag
Evrópumótið í kraftlyftingum fer fram í Pilzen í Tékklandi 3. – 7. maí nk. 165 íþróttamenn frá 25 löndum munum keppa á mótinu og má… Read More »EM framundan
Grétar Skúli Gunnarsson vann til bronsverðlauna í 120,0+ kg flokki á Norðurlandamóti unglinga í Svíþjóð í dag. Hann lyfti samtals 740,0 kg. Í hnébeygju gekk… Read More »Grétar vann bronsið
Hægt verður að fylgjast með Norðurlandamóti unglinga á netinu á þessari síðu: http://bambuser.com/channel/roggan46 Grétar Skúli lyftir í seinna holli sem byrjar kl. 15.00 á íslenskum… Read More »Beint vefsjónvarp
Á laugardaginn fer fram Norðurlandamót unglinga í Nässjö í Svíþjóð. 47 keppendur eru skráðir til leiks og frá Íslandi mætir Grétar Skúli Gunnarsson, KFA. Hann… Read More »Grétar Skúli keppir á laugardaginn
Heimsmeistaramót öldunga í bekkpressu hefur staðið yfir í Rödby í Danmörku undanfarna daga og lauk í gær. Gríðarleg þátttaka var á mótinu, en 192 karlar… Read More »HM öldunga lauk í gær
Framundan er Norðurlandamót unglinga 2011. Það fer fram í Nässjö í Svíþjóð laugardaginn 23. apríl nk og mæta 47 ungmenni frá öllum norðurlöndunum til leiks,… Read More »Norðurlandamót unglinga
Þessa helgi stendur yfir meistaramót unglinga í Svíþjóð og er bein útsending frá mótinu: http://stream.sportlobbyn.se/powerlift/ Gott tækifæri fyrir unga íslenska keppendur að sjá hvernig gengur… Read More »Sænska meistaramót unglinga
70. íþróttaþing ÍSÍ fer fram 8. og 9. apríl nk og er nú Kraftlyftingasamband Íslands meðal þátttakenda í fyrsta sinn. Fulltrúar KRAFT voru kjörnir á… Read More »íþróttaþing ÍSÍ
Lyfjaeftirlit Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Kraftlyftingadeild Breiðabliks halda fræðsluráðstefnu um lyfjaeftirlitsmál – á morgun laugardaginn 16. apríl nk kl. 16.30-19.00. Ráðstefnan er haldin í Veitingasalnum á 2.… Read More »Fræðsluráðstefna um lyfjaeftirlitsmál