Skip to content

íþróttaþing ÍSÍ

  • by

70. íþróttaþing ÍSÍ fer fram 8. og 9. apríl nk og er nú Kraftlyftingasamband Íslands meðal þátttakenda í fyrsta sinn. Fulltrúar KRAFT voru kjörnir á þingi í janúar og eru Sigurjón Pétursson, formaður, og Guðjón Hafliðason, varaformaður.

Allar upplýsingar um þingið og mál sem þar verða tekin fyrir má finna á heimasíðu ÍSÍ.

Tags:

Leave a Reply