HM öldunga í bekkpressu
Heimsmeistaramót öldunga í bekkpressu hefst á morgun í Prag í Tékklandi. Hægt er að fylgjast með í beinni útsendingu: http://goodlift.info/live.php
Heimsmeistaramót öldunga í bekkpressu hefst á morgun í Prag í Tékklandi. Hægt er að fylgjast með í beinni útsendingu: http://goodlift.info/live.php
Landsliðshópurinn er nú allur kominn heim frá EM unglinga í Prag og er ástæða til að fagna frammístöðu keppenda og óska þeim, þjálfurum þeirra, aðstoðarmönnum… Read More »Góður árangur unglingalandsliðsins
Í dag eru þrjú ár síðan Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stofnaði sérsamband um kraftlyftingar, en það reyndist hið mesta framfara- og heillaspor fyrir iðkendur íþróttarinnar.… Read More »Kraftlyftingasambandið 3 ára
Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum sem fer fram í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi laugardaginn 11.maí nk í umsjón Kraftlyftingadeildar Gróttu. Skráningarfrestur er til… Read More »ÍM í klassískum kraftlyftingum – skráning hafin
Múrarnir halda áfram að falla hjá íslensku keppendunum og í þetta skipti var það Júlían J. K.Jóhannsson sem fór yfir 900 kg múrinn í fyrsta… Read More »Júlían með silfur í bekkpressu á EM unglinga.
Viktor Samúlelsson gerði sér lítið fyrir og raðaði niður nokkrum íslandsmetum í dag og fór yfir 800 kg múrinn á Evrópumóti unglinga í kraftlyftingum. Hann… Read More »Viktor rauf 800 kg múrinn.
Evrópumót unglinga heldur áfram og í dag er komið að Viktori Samúelssyni sem keppir í 105 kg flokki unglinga. Viktor sem er kominn með góða… Read More »Viktor Samúelsson keppir í dag á EM.
Viktor Ben Gestsson, 16ára gamall úr Breiðablik, kom, sá og sigraði í +120,0 kg flokki drengja á EM í dag. Undir styrkri stjórn Grétars landsliðsþjálfara… Read More »Viktor evrópumeistari drengja!
Arnhildur Anna Árnadóttir úr Gróttu keppti í dag á EM unglinga. Hún lenti í 5.sæti í -72 kg flokki með seríuna 165 – 90 –… Read More »Arnhildur bætti sig og setti íslandsmet
Daði Már Jónsson lauk í dag keppni á EM unglinga í Prag. Hann lyfti í -74,0 kg flokki unglinga og vigtaði 73,62 kg inn í… Read More »Daði Már jafnaði besta árangur sinn