Skip to content

HM í klassískum kraftlyftingum

  • by

Fyrsta heimsmeistaramót IPF í klassískum kraftlyftingum í opnum flokki og flokki unglinga  karla og kvenna hefst í Suzdal í Rússlandi á þriðjudag.
Sýnt verður frá mótinu á vefnum.

Fyrir hönd Íslands keppir Aron Teitsson, Gróttu. Hann keppir í -83,0 kg flokki á fimmtudag og er þetta fyrsta alþjóðamót sem Aron tekur þátt í. Honum til halds og trausts er Grétar Hrafnsson landsliðsþjálfari.
Við óskum Aroni góðs gengis.
Keppendalisti

Tags: