Auðunn meiddist á EM
Illa fór fyrir Auðun á EM í dag, en hann meiddist á brjóstvöðva í annari hnébeygjunni og varð að hætta keppni. Vonandi eru meiðslin ekki… Read More »Auðunn meiddist á EM
Illa fór fyrir Auðun á EM í dag, en hann meiddist á brjóstvöðva í annari hnébeygjunni og varð að hætta keppni. Vonandi eru meiðslin ekki… Read More »Auðunn meiddist á EM
Auðunn Jónsson, Breiðablik, keppir á EM í kraftlyftingum á morgun, laugardag. Keppnin hefst kl. 08.00 að íslenskum tíma og verður sjónvarpað á netinu http://goodlift.info/live1/onlineside.html Auðunn… Read More »Auðunn lyftir á morgun
Ekkert gékk upp hjá Maríu Guðsteinsdóttur á EM í kraftlyftingum í dag, en hún náði því miður ekki að klára mótið. Hún vigtaði 74,6 kg… Read More »María féll úr keppni
María Guðsteinsdóttir, Ármanni, keppir á morgun föstudag á EM í kraftlyftingum í Búlgaríu. María er reyndasta kraftlyftingakona á Íslandi og þó víðar væri leitað, og… Read More »María keppir á morgun
Opna Evrópumótið í kraftlyftingum er hafið í Búlgaríu. Hægt er að fylgjast með á netinu: http://goodlift.info/live.php Á föstudag keppir María Guðsteinsdóttir, Ármanni. Á sunnudag Auðunn Jónsson, Breiðablik.
Miklar annir hafa verið undanfarið hjá landsliðsnefnd og landsliðsþjálfara, en þrjú stór alþjóðamót eru á næsta leiti. Undirbúningi er að ljúka og keppendur að verða… Read More »Alþjóðamót framundan
Ný dagsetning hefur verið ákveðin fyrir opna Ísafjarðarmótið í klassískri bekkpressu og réttstöðulyftu. Mótið verður haldið 14.júni nk. og er opið öllum félögum.
Valið í landsliðið fyrir opna Norðurlandamótið í kraftlyftingum og bekkpressu liggur nú fyrir. Mótin fara fram í Njarðvíkum í lok.ágúst nk í umsjón kraftlyftingadeild Massa og eru… Read More »Landsliðsval á Norðurlandamótið
Ísland eignaðist nýjan alþjóðlegan kraftlyftingadómara í síðustu viku þegar Kári Rafn Karlsson stóðst dómaraprófi IPF á Evrópumóti unglinga í Rússlandi. Kári er formaður Kraftlyftingafélags Akraness,… Read More »Nýr alþjóðadómari
Júlían var síðasti Íslendingurinn sem steig á keppnispall í Rússlandi en EM unglinga lauk í dag með keppni í -120 og +120kg flokki. Mótið byrjaði… Read More »Júlían með tvenn bronsverðlaun á EM unglinga