ÍM í réttstöðulyftu – skráning hafin

  • by

Skráning er hafin á opna Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu sem fer fram í Smáranum í Kópavogi laugardaginn 13.september nk í umsjón Kraftlyftingadeildar Breiðabliks.

Skráningarfrestur er til 23.ágúst og frestur til greiðslu keppnisgjalds er 30.ágúst.

SKRÁNINGAREYÐUBLAÐ