Skip to content

Norðurlandamót í bekkpressu – úrslit

  • by

Norðurlandamótið í bekkpressu í opnum flokki lauk í Njarðvíkum fyrir stundu.
Bestur í karlaflokki var Kenneth Sandvik, Finnlandi en best í kvennaflokki var Andrea Hammarström frá Svíþjóð.
Heimsmet stulkna í -72 kg flokki var slegið a mótinu þegar Anna Dorthea Espevik frá Noregi lyfti 140 kg, en hún er fædd 1998.

HEILDARURSLIT