Skip to content

ÍM unglinga í klassískum kraftlyftingum – skráning lýkur á laugardag

  • by

ÍM unglinga í klassískum kraftlyftingum fer fram á Akureyri dagana 20.og 21.september nk.
Keppnin verður tvískipt. Annarsvegar íslandsmeistaramót drengja og stúlkna (14-18 ára) á laugardeginum og hinsvegar Í unglingaflokki kvenna og karla (19-23 ára) á sunnudeginum.
Skráning er hafin og er skráningarfrestur til 30.águst. Míkilvægt er að skrá nákvæmlega kennitölu keppenda vegna aldursflokkunnar. Ath að til að mega keppa á Íslandsmeistaramótum þurfa keppendur að hafa verið skráðir í sínu félagi í amk 3 mánuði.

SKRÁNINGAREYÐUBLAÐ