ÍM – skráning hafin
Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum í opnum flokki karla og kvenna. Mótið fer fram 30.maí í Njarðvíkum í umsjón Massa. Skráningarfrestur er til… Read More »ÍM – skráning hafin
Skráning er hafin á Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum í opnum flokki karla og kvenna. Mótið fer fram 30.maí í Njarðvíkum í umsjón Massa. Skráningarfrestur er til… Read More »ÍM – skráning hafin
Stjórn KRAFT samþykkti á fundi sínum 22.apríl sl umsókn Kraftlyftingadeildar UMFB að sambandinu. Deildin var stofnuð 3.febrúar sl og formaður er Inga Rós Georgsdóttir. Stjórn… Read More »Nýtt félag stofnað í Bolungarvík
Stjórn KRAFT hefur samþykkt reglurgerð um formannafundi. Næsti formannafundur hefur verið boðaður 6.júni nk.
NPF hefur sett viðmið fyrir Norðurlandamet í klassískum kraftlyftingum í drengja- og telpnaflokki og unglingaflokki karla og kvenna. Klassísk met má eingöngu setja á klassískum… Read More »Klassísk norðurlandamet
Evrópumót unglinga í kraftlyftingum lauk í Ungverjalandi í dag með keppni í þyngstu karlaflokkunum, og gerðist það sjaldséða að Ísland átti þrjá keppendur í hollinu.… Read More »Þorbergur vann silfur á EM – allir unnu til verðlauna í greinum
Á morgun lýkur Evrópumoti unglinga í kraftlyftingum með keppni í þyngstu flokkum karla og eru þrír íslenskir strákar meðal keppenda. Viktor Samúelsson, KFA, keppir í… Read More »Strákarnir keppa á morgun
Arnhildur Anna átti góðan dag á EM unglinga í Ungverjalandi í dag og munaði millimetrum að hún náði bronsverðlaunum samanlagt. Hún bætti persónulegan árangur sinn… Read More »Arnhildur á pallinn í öllum greinum!
Arnhildur Anna Árnadóttir, Grótta, keppir á morgun á EM unglinga í kraftyftingum. Hún keppir í -72 kg flokki unglinga. Keppnin hefst kl. 11 að íslenskum… Read More »Arnhildur keppir á morgun
EM unglinga í kraftlyftingum fer fram í Ungverjalandi dagana 7 – 11 april. 128 keppendur frá 18 löndum taka þátt, meðal þeirra eru fjórir íslendingar:… Read More »EM unglinga hefst á morgun