Skip to content

ÍM í kraftlyftingum 30.maí

  • by

Opna Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum karla og kvenna fer fram í Njarðvíkum á morgun, laugardaginn 30.maí. Keppnin í kvennaflokkum hefst kl. 10.00. Karlarnir byrja klukkan 13.00
KEPPENDUR

Búist má við harðri baráttu í morgum flokkum, og er hægt að lofa öllu áhugafólki um kraftlygtingar góða skemmtun. 
Mótshaldarinn, Massi, fagnar 20 ára afmæli í ár, og býður í afmæliskaffi að loknu móti.