Róbert vann silfur!
Róbert Guðbrandsson hreppti silfurverðlaunin í +120kg flokki drengja á EM í klassískum kraftlyftingum í gær eftir æsispennandi lokamínútur. Róbert keppti nú í fyrsta sinn í… Read More »Róbert vann silfur!
Róbert Guðbrandsson hreppti silfurverðlaunin í +120kg flokki drengja á EM í klassískum kraftlyftingum í gær eftir æsispennandi lokamínútur. Róbert keppti nú í fyrsta sinn í… Read More »Róbert vann silfur!
Evrópumeistaramótið í klassískum kraftlyftingum hefst í Póllandi í dag. Keppt er í opnum flokki og flokkum junior/subjunior. Fra Íslandi mæta sex keppendur til leiks. Róbert… Read More »EM hefst í dag!
Unglingar og öldungar kepptu um íslandsmeistaratitla í klassískum kraftlyftingum í Njarðvíkum á laugardag Mótahaldið var í öruggum höndum Massa og fór vel fram Stigahæstu keppendur… Read More »ÍM – úrslit
Keppendalistinn á Íslandsmeistaramót öldunga og unglinga í klassískum kraftlyftingum liggur nú fyrir. Keppnisgjaldið, 7500 krónur, skal greitt inn á reikning KRAFT 552-26-007004, kt. 700410-2180 til… Read More »ÍM – skráningu lokið
Íslandsmeistaramót unglinga og öldunga í klassískum kraftlyftingum fara fram 19.nóvember nk í íþróttahúsi Njarðvíkur, Norðurstíg 2 í Reykjanesbæ. Skráning er hafin og skal senda á… Read More »ÍM unglinga og öldunga – skráning hafin
Norðurlandamót unglinga fór fram um helgina í Svíþjóð og stóðu íslensku keppendurnir sig mjög vel. Mörg íslandsmet féllu og enn fleiri persónuleg met og unnið… Read More »NM – úrslit
Norðurlandamót unglinga fer fram um helgina í Jönköping í Svíþjóð. Keppt er í kraftlyftingum og bekkpressu með og án búnaðar. Frá Íslandi fer öflugur hópur… Read More »NM unglinga
Róbert Guðbrandsson keppti í dag á HM í klassískum kraftlyftingum í -120kg flokki drengja. Þetta var fyrsta stórmót Róberts, en ekki annað að sjá en… Read More »Róbert vann silfrið!
Heimsmeistaramót unglinga í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum er nú í fullum gangi í Istanbul í Tyrklandi. Ísland sendir einn keppanda að þessu sinni; Róbert Guðbrandsson.… Read More »Róbert keppir á HM
Stjórn KRAFT hefur farið yfir tillögu landsliðsnefndar að verkefnum fyrir keppnisárið 2022 og samþykkt með fyrirvara. Á listanum eru nöfn sem koma til greina í… Read More »Landsliðsval 2022