Skip to content

ÍM – úrslit

  • by

Unglingar og öldungar kepptu um íslandsmeistaratitla í klassískum kraftlyftingum í Njarðvíkum á laugardag
Mótahaldið var í öruggum höndum Massa og fór vel fram


Stigahæstu keppendur í aldursflokkum voru:
Telpnaflokkur: Jóhanna Rún Steingrímsdóttir 42,05
Unglingaflokkur kvenna: Kristrún Sveinsdóttir 77,38
Öldungaflokkur kvenna: Elsa Pálsdóttir 75,14
Drengjaflokkur: Stefán Aðalgeir Stefánsson – 61,38
Unglingaflokkur karla: Gabríel Ómar Hafsteinsson 79,64
Öldungaflokkur karla: Benedikt Björnsson 81,50

HEILDARÚRSLIT

Við óskum öllum sigurvegurum til hamingju!

Tags: