Skip to content

Gry

Bikarmót KRAFT 2012

  • by

Bikarmót KRAFT fór fram á heimavelli Ármanns sl laugardag. Bikarmeistarar urðu Hildur Sesselja Aðalsteinsdóttir og Aron Lee Du Teitsson, bæði úr Gróttu. Hnébeygjubikarana unnu Hildur… Read More »Bikarmót KRAFT 2012

Fréttabréf IPF

  • by

Fréttabréf IPF er komið út. Fullt af áhugaverðu efni, m.a. er fjallað um reglubreytingar sem allir þurfa að kynna sér. http://www.powerlifting-ipf.com/fileadmin/data/Downloads/IPFNewsletter.December2012.Version4.0.pdf

IPF fundar með IOC

  • by

Aðalritari Alþjóðakraftlyftingasambandsins, IPF, Emanuel Scheiber fundaði á dögunum með fulltrúum Alþjóðaólympíunefndarinnar IOC í Lausanne í Sviss. Það er yfirlýst markmið IPF að hljóta viðurkenningar IOC… Read More »IPF fundar með IOC