Skip to content

Bikarmótið – tímasetningar

  • by

Bikarmót KRAFT verður haldið nk laugardag og hefst kl. 10.00 í Ármannsheimilinu í Laugardal. 41 keppendur frá sjö félögum eru skráðir á mótið: KEPPENDUR.

Skipting í holl:
1. holl = konur -47, -52, -57, -63
2. holl = konur  -72, -84, +84 
Vigtun 08.00  –  Keppni hefst 10.00

3. holl = karlar -66, -74, -83, -93
4. holl = karlar -105, -120, +120
Vigtun 12.15  –  Keppni hefst 14.15

Tags: