ÍM – tímaplan
Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum unglinga og öldunga fer fram laugardaginn 19.nóvember nk í íþróttahúsinu við Norðurstíg 2 í Njarðvíkum. Tímasetningarnar eru þessar: Fyrir hádegi: Vigtun… Read More »ÍM – tímaplan
Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum unglinga og öldunga fer fram laugardaginn 19.nóvember nk í íþróttahúsinu við Norðurstíg 2 í Njarðvíkum. Tímasetningarnar eru þessar: Fyrir hádegi: Vigtun… Read More »ÍM – tímaplan
Landsliðsnefnd KRAFT kallar eftir tilnefningum í landsliðsverkefni 2023. Tilnefningar skulu berast frá félögum fyrir 1.desember á netfangið coach@kraft.is Í tilnefningu þarf að koma fram nafn, kennitala,… Read More »Landsliðsval 2023
Landsliðið er á förum á HM í kraftlyftingum í Viborg í Danmörku. Keppendur eru þau Sóley Margrét Jónsdóttir, Alex Cambray Orrason og Guðfinnur S Magnússon.… Read More »Fulltrúar Special Olympics til Danmerkur með landsliði KRAFT
Keppendalistinn á Íslandsmeistaramót öldunga og unglinga í klassískum kraftlyftingum liggur nú fyrir. Keppnisgjaldið, 7500 krónur, skal greitt inn á reikning KRAFT 552-26-007004, kt. 700410-2180 til… Read More »ÍM – skráningu lokið
Námskeiðið Kraftlyftingaþjálfari 1 – sérgreinahluti verður haldið í vetur.Námskeiðið er partur af þjálfaramenntun ÍSÍ og er fyrir þá sem hafa lokið ÍSÍ Þjálfara 1 –… Read More »Þjálfaranámskeið
Íslandsmeistaramót unglinga og öldunga í klassískum kraftlyftingum fara fram 19.nóvember nk í íþróttahúsi Njarðvíkur, Norðurstíg 2 í Reykjanesbæ. Skráning er hafin og skal senda á… Read More »ÍM unglinga og öldunga – skráning hafin
Benedikt Björnsson hefur lokið keppni á HM öldunga. Hann keppti í -93kg M1. Benedikt lenti í 8.sæti með tölurnar 230 – 130 – 255 =… Read More »Benedikt með bætingar og íslandsmet
Elsa Pálsdóttir hefur lokið keppni á HM öldunga í Kanada. Hún varð heimsmeistari í -76kg flokki M3 með seríuna 132,5 – 65 – 160 =… Read More »HM öldunga – Elsa sigrar aftur!
Heimsmeistaramót öldunga í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum fer fram í St.Johns i Cananda 8-15 október nk. Þangað fara fjórir íslenskir keppendur. Hægt verður að fylgjast… Read More »HM öldunga framundan
Stjórn KRAFT hefur samþykkt tillögu mótanefndar að mótaskrá 2023.