Skip to content

Benedikt með bætingar og íslandsmet

  • by

Benedikt Björnsson hefur lokið keppni á HM öldunga.
Hann keppti í -93kg M1.
Benedikt lenti í 8.sæti með tölurnar 230 – 130 – 255 = 615 kg.


Hnébeygjan, réttstaðan og samanlagður árangur er persónuleg bæting og um leið ný íslandsmet í flokknum.


Við óskum honum til hamingju með árangurinn.

Tags: