Skip to content

ÍM – tímaplan

  • by

Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum unglinga og öldunga fer fram laugardaginn 19.nóvember nk í íþróttahúsinu við Norðurstíg 2 í Njarðvíkum.

Tímasetningarnar eru þessar:
Fyrir hádegi:
Vigtun 08:00 / keppni 10:00
Holl 1 ( 10 keppendur) Allar konur
Holl 2 (9 keppendur) karlar -59kg – 83kg

Eftir hádegi:
Vigtun 12:00 / keppni 14:00
Holl 3 (11 keppendur) karlar -93kg – 120kg M1
Holl 4 (10 keppendur) karlar -120kg junior M2 M3 og +120kg