Skip to content

Þjálfaranámskeið

  • by

Námskeiðið Kraftlyftingaþjálfari 1 – sérgreinahluti verður haldið í vetur.
Námskeiðið er partur af þjálfaramenntun ÍSÍ og er fyrir þá sem hafa lokið ÍSÍ Þjálfara 1 – almennum hluta. 
Hér er um menntun félagsþjálfara að ræða, styrkt af KRAFT og ÍSÍ. Markmiðið er að þjálfarinn, að loknu námi, nýti þekkingu sína í starfi innan félagsins og sambandsins, en skráning fer eingöngu fram gegnum félögin.
Kennt er í þremur lotum og búið er að tímafesta fyrstu loturnar: helgarnar 26.-27. nóvember og 21.-22. jan nk. 
Þriðja lotan verður á vorönn 2023. 
Hámarksfjöldi er 8.
Upplýsingar veitir Gry – gry@kraft.is

UM NÁMSKEIÐIÐ